Bjarni Ben í villta vestrinu

bjarni_benediktsson_jpg_340x600_q95.jpgAuðmaðurinn og formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson er æfur út af því, að bankaleyndin skyldi afnumin. "Vilja menn villta vestrið hér!!!" orgar hann. Málið er, að hann vill hafa villta vestrið hér á landi svo framarlega að engin lögreglustjóri sé að þvælast fyrir bófunum. Gott að fá afstöðu auðmannsins á hreint.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Ótrúlegur maður enda eru þræðir sem berast til hans. Formaðurinn og varaformaðurinn í Sjálgræðgis úlalala.

Rut Sumarliðadóttir, 5.8.2009 kl. 12:23

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Viljum við hann til að rannsaka fjármálasukkið ? Það held ég ekki fyrsta verk hans yrði að reka Evu Joly

Finnur Bárðarson, 5.8.2009 kl. 12:25

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Já þarna erum við að nálgast helgustu vé Sjálfstæðismanna og grunntóninn í hugsjónum flokksins. þ.e. Að vernda og slá skjaldborg utan um auðmenn ( Enda flokkurinn byggður upp í kringum þannig fólk ).

Þannig hefur þessi fylking ömurleikanns ávallt verið og mun ávallt verða.

Vei þeim sem eru ennþá það einfalldir að halda að Bjarni og hans skósveinar muni berjast fyrir almenning í þessu landi.

hilmar jónsson, 5.8.2009 kl. 12:55

4 Smámynd: Finnur Bárðarson

Já það þrengir að þei, hvað með Lánabók Landsbankans þegar hún verður opnuð. Ætli Bjarni sé hrifinn af því. Þetta sýnir einfaldlega í hvaða liði formaðurinn er. Nú er bara að heyra frá Sigmundi Davíð til fá hlutina í samhengi.

Finnur Bárðarson, 5.8.2009 kl. 12:57

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ég held hann hafi aðeins gleymt sér hér "ræfillinn" kanski ekki nógu "sjóaður" í þessum grimma heimi

Jón Snæbjörnsson, 5.8.2009 kl. 13:09

6 Smámynd: Finnur Bárðarson

Trúlega rétt. Fyrir mína parta skiptir engu máli hvar menn eru í flokki, ég vil allt opinberað. Það er kostur að vera pólitískt "viðriðni" eins og ég. :)

Finnur Bárðarson, 5.8.2009 kl. 13:12

7 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það er eitt útrásarvíkingsfélag sem ekki hefur farið hátt. Mig minnir að það heiti "Arev N1" og er umfangsmikið í Bretlandi.

Arev (investment company)

Aspinal of London, Blooming Marvellous, Cruise, Duchamp, Hardy Amies, GHOST, Jones Bootmaker, Limeys, Linens 'n Things, Mountain Warehouse, Unisport

heimildir á netinu um að Jón Scheving Thorsteinsson sé stofnandi þessa félags.

Svo fann ég meira um þetta fyrirtæki. T.d. þetta:

Arev N1 private equity fund acquires Yggdrasil
- product range broadened and retail strengthened

Reykjavik, 2nd of June, 2008 Arev N1, a private equity fund, has acquired the additional 50% of Yggdrasill, a company specialising in organic stuffs, from its founders, Runar Sigurkarlsson and Hildur Gudmundsdottir. This transaction results in a 100% ownership of Yggdrasill by Arev N1. Founded in 1986,

og þetta

Icebank and Arev create a new private equity fund: Three billion ISK for investment in wholesale, retail and services. Var ekki Finnur Sveinbjörnsson eitthvað tengdur Icesbank. Óskabarn ríkisstjórnarinnar og ráðinn til starfa af ríkisstjórn Björns Bjarna ef ég man rétt.

Reykjavík, 8th May 2007

A new private equity fund, Arev N1, has been established with up to three billion ISK to invest in Icelandic consumer goods companies, principally in the wholesale, retail and services sectors. The Fund is owned by Arev Holdings and Icebank

Arev N1 is the only fund of its type in Iceland to invest in consumer goods companies, though this is a practice common in other sectors of the economy. The fund will typically invest 50-200 million ISK in companies meeting the fund’s conditions.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.8.2009 kl. 13:31

8 Smámynd: hilmar  jónsson

Finnur, þú birtist mér ekki sem pólitíkst viðrini.

Afstaða þín til þjóðfélagsmála birtast mér sem afstaða manns sem allavega á ekki samleið með XD eða XB og varla með SF.. þá er ekki margt eftir.

Er ekki spurningi um að standa upp frá tölvunni, labba inn á bað, stilla sér upp fyrir spegilinn. horfast í augu við sjálfan þig. hrópa upp þannig að nágraninn á neðri hæð

heyri : ÉG ER VVVVVVVVVV. og þá er málið frá....

hilmar jónsson, 5.8.2009 kl. 13:34

9 Smámynd: Finnur Bárðarson

Eða Detox Hilmar :) Þetta með viðriðni, einhver baunaði þessu á mig af því að ég gagnrýndi alla flokka með fúkyrðum. Neðri hæðin segeir þú, þar Haraldur einn heima og hann er köttur. En auðvitað er ég vinstri maður það ætti ekki að dyljast neinum.

Jakobína: Þetta var athyglisvert. Merkilegt hvað bloggarar geta grafið upp. En bestu þakkir

Finnur Bárðarson, 5.8.2009 kl. 13:44

10 Smámynd: Finnur Bárðarson

eitt í viðbót, en fyrst og fremst á maður samleið með þeim sem hafa réttlætið að leiðarljósi

Finnur Bárðarson, 5.8.2009 kl. 13:48

11 Smámynd: Ólafur Th Skúlason

finnur góður pistill hjá þer

Ólafur Th Skúlason, 5.8.2009 kl. 14:35

12 Smámynd: Finnur Bárðarson

Takk Ólafur, gaman að fá svona á famælisdeginum

Finnur Bárðarson, 5.8.2009 kl. 14:47

13 Smámynd: hilmar  jónsson

Til hamingu með afmælið kæri bloggvinur..

Tek undir með Ólafi góður ristill he he

hilmar jónsson, 5.8.2009 kl. 14:54

14 Smámynd: Finnur Bárðarson

Góður Himar :):)

Finnur Bárðarson, 5.8.2009 kl. 15:15

15 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

nú áttir þú afmæli ? til hamingju bloggfélagi

Jón Snæbjörnsson, 7.8.2009 kl. 09:47

16 identicon

Þú ert með réttlætiskennd Finnur og hana mikla.Það fer ekki mikið fyrir henni hjá þorra þjóðarinnar.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 10:17

17 Smámynd: Finnur Bárðarson

Takk fyrir notalegheitin Ragna. Og Jón takk fyrir kveðjuna.

Finnur Bárðarson, 7.8.2009 kl. 10:30

18 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Til lukku með daginn félagi.

Rut Sumarliðadóttir, 7.8.2009 kl. 11:27

19 Smámynd: Finnur Bárðarson

Takk Rut mín

Finnur Bárðarson, 7.8.2009 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband