Fnykurinn leggst yfir heimsbyggðina
4.8.2009
Kæfandi ýldulyktin frá Kaupþingi þrengir sér nú upp í nasir grandalausra Dana. Þeir hafa örugglega fundið daufan þefinn fyrir löngu en ekki trúað því að stækjan væri svona megn fyrr en búið var að opna Lánabókina.
Danir æfir yfir lekanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ef ég skil fréttina rétt þá eru þeir fyrst og fremst súrir að það sé búið að ljóstra upp um fýlulykt af eigin bönkum.
Ég er ekki að reyna að verja lánastefnu Kaupþings (sem var óverjandi) en Danir eru ekki að væla yfir henni, heldur þeim upplýsingum sem fram koma um þeirra eigin banka og fyrirtæki í lánabókinni.
Það voru ekki bara Íslendingar sem hegðuðu sér eins og vitleysingar 2007.
Kris (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 16:53
Sæll Finnur.
Ja, nú fór í verra........
sjálfstraustið að þverra
og danska þjóðin kominn með hnerra.
Að sjálfsögðu Herra !
kær kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 16:54
Rétt hjá þér Kris en ógeðið á upphaf sitt hér og var viðhaldið af Kaupþingi.
Finnur Bárðarson, 4.8.2009 kl. 17:03
Góður Þórarinn :)
Finnur Bárðarson, 4.8.2009 kl. 17:03
Er þetta ekki bara peningalykt, eins og "ilmurinn" úr síldar- og loðnubræðslunum var kallaður hér á árum áður.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.8.2009 kl. 17:05
Bræðsluilmurinn boðaði þó eitthvað gott og menn létu sig hafa það af þeim sökum.
Finnur Bárðarson, 4.8.2009 kl. 17:08
Rétt er það Finnur, rétt er það.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.8.2009 kl. 17:18
Orðið "Bankaleynd" á nú að heyra fortíðinni til...
Brattur, 4.8.2009 kl. 20:06
Væri gaman að heyra í Birgi Ármannssyni núna
Finnur Bárðarson, 4.8.2009 kl. 21:42
Heyra í Bir... ertu orðin illa haldin af sjálfspíningarhvöt, Finnur?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.8.2009 kl. 00:29
Já Axel en smelli mér í Detox til að laga þetta
Finnur Bárðarson, 5.8.2009 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.