Þar fór það
15.7.2009
Hélt lengi vel að Borgarahreyfingin ætlaði að standa að einhverju nýju á Alþingi, en eftir nokkra mánuði er hún búin að læra allar ömurlegu siðvenjur gömlu stjórnmálaflokkanna og er nú komin á kaf í hrossakaup. Sami rassinn undir öllum. Kveð ykkur með.... nei annars sleppi því. Þetta var það sem vænta mátti.
![]() |
Óbreytt stefna Borgarahreyfingarinnar varðandi ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
jennystefania
-
skagstrendingur
-
snjolfur
-
svarthamar
-
jonsnae
-
egill
-
offari
-
saemi7
-
icekeiko
-
kamasutra
-
muggi69
-
hildurhelgas
-
sveinnelh
-
zeriaph
-
jaherna
-
gisgis
-
jenfo
-
sleggjudomarinn
-
vistarband
-
gun
-
hreinn23
-
svanurg
-
brjann
-
gustichef
-
fridust
-
fridaeyland
-
fridabjarna
-
tara
-
gudruntora
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ace
-
thj41
-
skessa
-
rutlaskutla
-
nimbus
-
baldher
-
skrilllydsson
-
gattin
-
jakobk
-
annaeinars
-
disdis
-
himmalingur
-
gudrunkatrin
-
larahanna
-
gudmunduroli
-
amman
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
martasmarta
-
fhg
-
agustg
-
birgitta
-
tryggvigunnarhansen
-
baldurkr
-
fun
-
salvor
-
kreppuvaktin
-
olinathorv
-
imbalu
-
gelin
-
gumson
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
valdimarjohannesson
-
flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Maður hélt jú að þeir ætluðu að standa fyrir nýjum áherslum í Íslenskum stjórnmálum ?
hilmar jónsson, 15.7.2009 kl. 14:35
Sami grautur í sömu skál.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.7.2009 kl. 15:51
Ekkert breytist hér á landi og Hreiðar Nár kominn i ráðgjöf í Lúxemborg. Hvert á maður að fara strákar ?
Finnur Bárðarson, 15.7.2009 kl. 16:18
Borgarahreyfingin er a.m.k. ekki mjög uppbyggileg á þingi... kemur reyndar ekki á óvart...
Ja, hvert á að fara... bara að hoppa upp í loftið og lenda á sama stað og vona að eitthvað hafi breyst þegar maður lendir... heima er best...
Brattur, 15.7.2009 kl. 20:55
Ég er bara hæstánægður með Borgarahreyfinguna núna.
Offari, 16.7.2009 kl. 10:20
Offari: Virði þínar skoðanir. Ekki alveg sammála Árna og Brattur ansi góð hugmynd hjá þér með að hoppa :):)
Finnur Bárðarson, 16.7.2009 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.