Við viljum alvöru leikhús
14.7.2009
Meðan þjóðin er að sökkva til botns dunda þessir svokölluðu þjóðkjörnu fulltrúar landsins sér við að heimta afsökunarbeiðnir til hægri og vinstri eða spyrjast fyrir um fundarstjórn. Er ekki kominn tími til að koma þessu fólki, öllu með tölu, úr alþingishúsinu og gera það að alvöru leikhúsi með alvöru leikurum ?
Krefst þess að Árni Þór biðjist afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
selja inn eða frítt
Jón Snæbjörnsson, 14.7.2009 kl. 16:26
Að sjálfsögðu, :)
Finnur Bárðarson, 14.7.2009 kl. 16:44
Lítil er reisn þingsins þessa dagana. Menn ryðjast hver um annan þveran í ræðustól, deilandi um keisarans skegg í sjálfsupphafningu meðan skipið sekkur í stað þess að sameinast við austurinn. Þvílíkir ansk..... hel..... grasa.... .
Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.7.2009 kl. 16:55
Flytja inn erlenda þingmenn og fleygja hinum út. Það gæti ekki versnað við það.
Finnur Bárðarson, 14.7.2009 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.