Sovétríkin

Að mati stjórnmálaskörungsins Árna Johnsens eru Svíþjóð, Danmörk, Finnland, Spánn og fleiri ríki Sovétríki nútímans. Varla fer hann í skemmtiferð til slíkra einræðisríkja í náinni framtíð.
mbl.is Eigum ekkert erindi í hið nýja Sovét
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Hin nýju Sovétríki?

http://www.youtube.com/watch?v=bM2Ql3wOGcU

Evrópusambandið er eitt, ríkin sem eru undir vald þess sett annað.

Hjörtur J. Guðmundsson, 13.7.2009 kl. 21:04

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Hann má líka eiga það að hann er eini þingmaðurinn sem hefur sætt ábyrgð gjörða sinna.

Og það er þónokkuð mikið meira en hægt er að segja um hina 62 þingmennina.

Kveðja

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 13.7.2009 kl. 21:05

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Árni Johnsen hvað?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.7.2009 kl. 21:11

4 Smámynd: Eygló

Nei, hefur hann ekki bara áhyggjur af því hvort við fáum að sofa og éta, með þessu áframhaldi?

Eygló, 13.7.2009 kl. 23:35

5 Smámynd: hilmar  jónsson

Fyrirheitna landið hans Árna er þá væntanlega Bandaríkin þ.e Suðurríkin....

hilmar jónsson, 13.7.2009 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband