Ekki bara í stjórnkerfinu
13.7.2009
Það er vitað að íslenska stjórnkerfið er eitt það spilltasta í heimi. En nú sýnist mér að almenningur sé lítt betri í þeim efnum.
Milljónasvindl með litaða olíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ætli mér verði ekki líka bannað að keyra á matarolíuni.
Offari, 13.7.2009 kl. 19:55
Ha notarðu matarolíu, flott nei nei þú færð að vera óáreittur :)
Finnur Bárðarson, 13.7.2009 kl. 20:17
Offari, ekki hafa hátt um þetta, vísast verður þá lagður þungaskattur á matarolíuna.
Þetta kerfi, lituð og ólituð olía er alger steypa. Tökum dæmi, tveir eins kranabílar, sama tegund, sama árgerð, sama vélarstærð, sömu kranar og vinna í sama verkinu, annar má nota litaða olíu en ekki hinn. Ástæðan, jú það er hægt að sturta af pallinum á öðrum, þá má hann ekki nota litaða olíu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.7.2009 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.