Biðjið þjóðina afsökunar
9.7.2009
En hvenær ætla Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Samfylking að biðja þjóðina afsökunar á rányrkjunni og sinnuleysinu, sem þeir létu viðgangast í áraraðir og sem keyrði þjóðina að lokum í þrot? Það hefur verið beðist afsökunar af minna tilefni.
Fór fram á afsökunarbeiðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sæll Finnur.
Já, það er of stuttur tími liðinn frá afrekaskrá þeirra að það sé hægt að sópa því undir teppið. Við þurfum líka minna þá á ,það er dómurinn yfir þeim. Þeir kváðu upp þann dóm sjálfir yfir sér og sínum syndum.
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 9.7.2009 kl. 15:44
Vel mælt Þórarinn
Finnur Bárðarson, 9.7.2009 kl. 16:13
við fáum sennilega aldrei afsökunarbeiðnina Finnur, frekar vil þá í burt sem stóðu henni næst og þarnæst
Jón Snæbjörnsson, 9.7.2009 kl. 16:24
Trúlega rétt Jón þeir hafa ekki fengið góða uppeldið okkar, ég er sífellt að biðja hina og þessa afsökunar
Finnur Bárðarson, 9.7.2009 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.