Ríkissaksóknari sagði í blaðaviðtali nýlega, "að Eva Joly væri bara að að setja upp smá einka flugeldasýningu", Það hélt maðurinn að væri verkefni hennar hér á landi. En svo reynist hún vera gangandi dínamítkassi, hvorki meira né minna. Það er því ráðlegast fyrir Valtý Sigurðsson með stjörnuljósin sín, að vera ekki að þvælast fyrir þessari konu.
Eva Joly er dínamítkassi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er vissara fyrir Valtý að láta ekki "ljós sitt" skína í námunda við púðurtunnuna Evu Joly.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.6.2009 kl. 17:04
Það sem ég var að hugsa en tókst ekki að koma rétt frá mér var að Valtýr ætti ekki að leika sér að eldinum í námunda við púðurtunnuna Evu Joly.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.6.2009 kl. 17:12
Skildi báðar athugasemdirnar, góðar :) Þetta hefði verið flott færsla.
Finnur Bárðarson, 11.6.2009 kl. 17:26
Segir það okkur ekki mikið um þetta þjóðfélag að þegar manneskja kemur fram og segir sannleikann að þá er henni líkt við dínamítkassa? Það þykir sem sagt ekki einu sinni eðlilegt að manneskja segi satt!
Þórdís (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 17:51
Góður punktur hjá þér Þórdís. Eva talar án vafningalaust um hlutina og margir fara af hjörunum
Finnur Bárðarson, 11.6.2009 kl. 18:44
Dínamitkassi, er það ekki í jákvæðri merkingu ? kraftur og töggur..?
hilmar jónsson, 11.6.2009 kl. 20:45
Í mínum huga a.m.k.
Finnur Bárðarson, 11.6.2009 kl. 21:39
svona upp úr þurru; heryði eitt sinn sagt "hlauptu svo eins og þú sért með kínverja í rassinum" á kanski ekki við hér
Jón Snæbjörnsson, 11.6.2009 kl. 21:51
Tek undir með Þórdísi.
Rut Sumarliðadóttir, 11.6.2009 kl. 22:20
Kreppukall: Þú ert að setja þetta saman í skiljanlega heild. Sammála.
Finnur Bárðarson, 12.6.2009 kl. 19:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.