Mínar eru sorgir þungar sem blý

Fyrst hélt ég að þingmaðurinn væri að tjá sig um fráfall nákomins ættingja. En Pétur Blöndal er harmi lostinn vegna þess að stýrivextir lækkuðu ekki honum að skapi. Þarf Pétur ekki fá aðstoð málfarsráðunautar svo hann geti tjáð sig á viðeigandi hátt. Eða lýsir þetta bara innra eðli þingmannsins ?
mbl.is Pétur er harmi lostinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einhver Ágúst

Pétur er tilfinningalega tengdur peningum.......gamli skröggur var jólaævintýri Dickens.

Einhver Ágúst, 4.6.2009 kl. 14:43

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég vissi svosem að Pétur væri seinn til, en að fyrst núna skuli bankahrunið í Október hellast yfir hann, er full rólegt fyrir minn smekk.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.6.2009 kl. 14:51

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

og orðið of seint að ná sér í áfallahjálp

Finnur Bárðarson, 4.6.2009 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband