Á útgerðarmaðurinn fiskinn ?
23.5.2009
Ég get ekki betur séð en Ásgeir Valdimarsson í Grundarfirði líti á fiskinn í sjónum sem sína persónulega eign í þessum samanburði við húseigendur. Auðlindir landsins eru í eigu almennings en ekki einstakra manna.
Eigandinn heldur áfram að borga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
nei. hann á nýtingarréttinn á honum. þú getur farið út á sjó veitt þér í matinn. þú getur hinsvegar ekki farið út á sjó og veitt og selt fiskinn. ríkið setti lög og menn fóru eftir þeim. ríkið viðurkenndi með töku á sköttum að þessi lög voru góð og gild. menn unnu síðan eftir þessum lögum.
þegar þú talar um almenning, áttu þá við að þær eigi að vera í ríkiseigu og að ríkisstjórn hvers tíma eigi að sjá um allt saman og stjórna öllu? svona svipað og Landsvirkjun er?
Fannar frá Rifi, 23.5.2009 kl. 17:39
Ef Ásgeir býr endurgjaldslaust í húsi sem þjóðin á, er það þá þjóðnýting þegar þjóðin segir honum upp vistinni?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.5.2009 kl. 17:43
Ríkið, eru það ekki við öllsömul Fannar. Ríkið á ekki að reka útgerð. En auðlindin er í okkar sameiginlegu eigu. En annars var ég blogga um slæma samlíkingu fyrst og fremst.
Finnur Bárðarson, 23.5.2009 kl. 17:43
Eðlileg viðskipti sem hver og einn á að reikna með.
Finnur Bárðarson, 23.5.2009 kl. 17:46
Tími Mugabes norðursins er kominn að ályti hans, hennar.Hann,hún reynir að telja fólki trú um að ríkisvæðing sjávarútvegsins sé til hagsbóta fyrir fólk í kringum 101 R.vík.Það er misskilningur.Fólk þar, svo ekki sé talað um landsbyggðina mun horfa upp á meira hrun landsins en orðið er ef Mugabe norðursins tekst að koma fram ríkisvæðingu aflaheimildinna.Það munu allir tapa á slíku en fyrst og fremst landsbyggðin og það fólk sem starfar beint við sjávarútveg.Það eru ekkert annað en efnahagsleg hryðjuverk ef þetta mun ná fram að ganga með útskúfun Íslands meðal siðaðra þjóða.
Sigurgeir Jónsson, 23.5.2009 kl. 17:59
og kemur veltan af þessari auðlind ásamt öðrum ekki til þín beint og óbeint? útgerðin borgar skatta og gjöld. hún borgar laun og af þeim launum eru teknir skattar. hún verslar mikið og kaupir þjónustu hjá mörgum einstaklingum og fyrirtækjum. allt er þetta skattað. nýtingarrétturinn er takmarkaður.
Fannar frá Rifi, 23.5.2009 kl. 18:01
Hvaða tuð er þetta um 101 Reykjavík, þetta er smá hverfi í öllu flæminu.
Finnur Bárðarson, 23.5.2009 kl. 18:15
Ég get nú ekki Fannar andmælt þér, þó færslan mín hafi fjallað um annað.
Finnur Bárðarson, 23.5.2009 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.