Framsókn komin í tilvistarkreppu ?
13.5.2009
Á mínum vinnustað eru við að skipta um herbergi mörgum sinnum á dag vegna mis mikils álags hverju sinni. Svo þarf maður að hlusta á þetta jarm Framsóknarmanna upp úr bólstruðum lenistólunum. Þingverðir, dröslið þeim út.
Vilja ekki flytja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Það verður að setja sérstök lög ef taka á þetta herbergi af Framsókn.
Offari, 13.5.2009 kl. 17:04
Gat nú verið, jæja þá fara sjallarnir í málþófið :)
Finnur Bárðarson, 13.5.2009 kl. 17:06
Það er spurning herbergið sé ekki orðið það mengað að hætta sé á gena- eða frumubreytingum hjá þeim sem ekki hafa í sér nein Framsóknargen?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.5.2009 kl. 19:36
Fyrir gefðu Offari, en ég var að vona að skápur myndi duga
Finnur Bárðarson, 13.5.2009 kl. 20:04
Framsóknarmenn koma alltaf út úr skápnum á kjördag og fela sig þess á milli inn í skápnum.
Offari, 13.5.2009 kl. 20:07
Ótrúlegt bull! Hef þurft að skipta um herbergi í vinnu og það eftir því sem henta þykir hverju sinni. Halda menn að þeir eigi herbergi á Alþingi Íslendinga? Sama hversu stórir eða litlir þeir eru. Á ekki orð yfir þessu, eins gott að þeir komust ekki í stjórn ef þetta er svona mikið tilfinningamál. Á meðan landið brennur. Fuss og svei.
Rut Sumarliðadóttir, 14.5.2009 kl. 13:01
Sigmundur Davíð notaði tímann í ESB umræðunni til að ræða um herbergið samkvæmt bloggi hennar Birgittu hjá Borgarahreyfingunni.
Finnur Bárðarson, 14.5.2009 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.