Hrægammar hrunsins
12.5.2009
Svo var tryggileg búið um hnútana að hjónakornin töpuðu ekki krónu þó illa gæti farið. Þau græddu bara. Þau voru ekki í persónulegri ábyrgð frekar en aðrir fjárglæframenn og standa nú uppi með fullar hendur fjár þótt allt sé tapað. Siðleysið og græðgin blómstrar hjá þessu fólki þrátt fyrir hrunið.
![]() |
Teymi tók yfir skuldir stjórnenda félagsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
jennystefania
-
skagstrendingur
-
snjolfur
-
svarthamar
-
jonsnae
-
egill
-
offari
-
saemi7
-
icekeiko
-
kamasutra
-
muggi69
-
hildurhelgas
-
sveinnelh
-
zeriaph
-
jaherna
-
gisgis
-
jenfo
-
sleggjudomarinn
-
vistarband
-
gun
-
hreinn23
-
svanurg
-
brjann
-
gustichef
-
fridust
-
fridaeyland
-
fridabjarna
-
tara
-
gudruntora
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ace
-
thj41
-
skessa
-
rutlaskutla
-
nimbus
-
baldher
-
skrilllydsson
-
gattin
-
jakobk
-
annaeinars
-
disdis
-
himmalingur
-
gudrunkatrin
-
larahanna
-
gudmunduroli
-
amman
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
martasmarta
-
fhg
-
agustg
-
birgitta
-
tryggvigunnarhansen
-
baldurkr
-
fun
-
salvor
-
kreppuvaktin
-
olinathorv
-
imbalu
-
gelin
-
gumson
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
valdimarjohannesson
-
flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sæll Finnur.
Það er óhætt að segja það, að oft á dag verður okkur mörgum.........orðfátt. !
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 10:29
Það liggur við Þórarinn að maður þurfi að taka inn Primperan (ógleðislyf) áður en maður kíkir á fréttirnar
Finnur Bárðarson, 12.5.2009 kl. 10:33
Þetta er ekki sambærilegt því umhverfi sem við höfum verið TEYMD inní. Okkur er gert að greiða skuldir nágrannans í næsta húsi, en hann sleppur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.5.2009 kl. 10:47
Það er munur á Jóni og séra Jóni. Við erum jú flatskjáaskríllinn. Þá gilda önnur lögmál.
Finnur Bárðarson, 12.5.2009 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.