Flýja til Sviss
5.5.2009
Fleiri fjárglæframenn ætla að flýja land. í DV er greint frá því að m.a. Ólafur Ólafsson, kenndur við Samskip, og Sigurður Einarsson, fyrrum stjórnarformaður Kaupþings, íhugi að sækja um ríkisfang í Sviss. Þegar ferilskrá þeirra er skoðuð myndi maður ætla að Sviss hugsaði sig um tvisvar áður en þeim yrði veitt ríkisfang þar í landi. En Sviss mun væntanlega ekki setja slíkt smáræði fyrir sig, þegar ljóst verður að milljarðar eru í farteski þeirra kumpána.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Er það ekki orðið of seint fyrir þá, nema að þeir séu hræddir að búa á Íslandi
gæti verið, en ég hef nú aldrei skilið hvað þessi menn hafa auðgast á stuttum tíma, en það er ekki að marka ég er svo græn.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.5.2009 kl. 18:50
Ég skil þetta ekki heldur Milla, en þeir eru búnir að baktryggja sig í bak og fyrir. Þeir auðguðust á okkar kostnað. Það var ekket framleitt.
Finnur Bárðarson, 5.5.2009 kl. 19:22
Djävlar!
Fyrirgefið 'frönskuna'.
Hlédís, 5.5.2009 kl. 20:22
För helvete :)
Finnur Bárðarson, 5.5.2009 kl. 20:44
Ég kann miklu ljótari orð en ætla að þegja. Enda held ég að rödd okkar þegnanna heyrist illa. Hengingarólin orðin örlítið lengri en hún hengir samt á endanum.
Rut Sumarliðadóttir, 6.5.2009 kl. 13:00
Sæl Rut!
"Kvein mín ei heyrast, mun því þegja." orti Bólu-Hjálmar í elli. Kvein hans heyrast enn.
Þessar línur Hjálmars um Akrahrepp í Skagafirði fyrir rúmum 100 árum eru sígildar, því miður:
" Félagsbræður ei finnast þar
af frjálsum manngæðum lítið eiga
Eru þar flestir aumingjar,
en illgjarnir þeir sem betur mega."
Hlédís, 6.5.2009 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.