Tók sig af listanum
28.4.2009
Björgólfur Thor Guðmundsson er ekki lengur á lista The Sunday Times yfir ríkustu menn Bretlands árið 2009. Hann hefur að sjálfsögðu gert auð sinn ósýnilegan, nokkuð sem hann er sérfræðingur í, og þar með horfið af listanum. Það má vera að gaurinn sé með þessu að mýkja ásjónu sína gagnvart þjóðinni. En þjóðin hefur engu gleymt og hann er sannarlega ekki hluti af þjóðinni lengur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ussu uss Finnur minn maðurinn er jú Íslendingur, svo gáfum við honum bankann og allt hitt, ÆI hann var svo góður strákur.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.4.2009 kl. 17:27
og kippir í kynið við pabba :)
Finnur Bárðarson, 28.4.2009 kl. 17:36
Já er það, pabbi minn sagði alltaf að Gamli væri svo góður maður
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.4.2009 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.