Þingstörf með hefðbundnum hætti í dag
14.4.2009
Birgir Ármannsson fyrstur á mælendaskrá og veitir sjálfum sér síðan andsvar. Gerir þetta svona tvisvar til þrisvar í röð til að hita upp. Síðan kemur Sigurður Kári fram á sviðið og fremur sama gjörning og síðan koll af kolli þangað til allir þingmenn sjálfstæðisflokksins hafa lokið sér af á sambærilegum nótum. Síðan byrjar Birgir aftur og lokaþáttur harmleiksins er í algleymingi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Svo koma aðriri sjálfstæðismenn og lesa heilu kaflana upp úr bókum og svo kemur fyrrum tughúslimur og syngur í ræðustól, eru menn svo hissa á að fylgi flokksins snarminnki ?
Skarfurinn, 14.4.2009 kl. 16:17
Það reyndar fækkaði í þingsalnum þegar umræður hófust um stjórnskipunarlög.
Offari, 14.4.2009 kl. 16:19
Þeir eru að örmagnast enda er álagið sambærilegt á við margar klukkustunda Wagneróperu sem enginn þolir ekki einu sinni hörðustu áhangendur.
Finnur Bárðarson, 14.4.2009 kl. 16:22
Já menn leggja ýmislegt á sig fyrir vini sína, flokkseigendurna.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 14.4.2009 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.