Mismæli
9.4.2009
Fjárglæframaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson segir í sérstakri tilkynningu að hann muni greiða allar skuldir sínar. Svona segja ekki óreiðumenn. Annaðhvort mismælti hann sig eða kunni ekki við að segja það umbúðalaust: "Auðvitað mun þjóðin borga skuldir mínar".
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þú ert að miskilja. Þegar hann segist ætla að borga sínar skuldir meinar hann að þjóðin eigi að borga brúsann. Þú skilur bara ekki þeirra tungumál.
Offari, 9.4.2009 kl. 15:39
Þeir kunna bara ekki að skammast sín þessir óreiðumenn.
Kjartan Birgisson, 9.4.2009 kl. 15:50
Maður á margt ólært Offari :)
Finnur Bárðarson, 9.4.2009 kl. 15:52
og Kjartan það er eitt af höfuðeinkennum siðblindunnar.
Finnur Bárðarson, 9.4.2009 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.