Tjaldútilega á Ítalíu
9.4.2009
Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu reynir að hughreysta þá sem urðu fórnarlömb jarðskjálftana: " fólk sem hefur þurft að flýja heimili sín ætti að reyna að njóta þess að gista í tjaldi eins og um tjaldútilegu væri að ræða, og nota tækifærið og fara á ströndina" Þannig talar þjóðhöfðingi sem er staddur ljósárum frá þjóð sinni. Þjóðhöfðingi auðs og spillingar og helsta átrúnaðargoð hægrimanna um víða veröld.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
jennystefania
-
skagstrendingur
-
snjolfur
-
svarthamar
-
jonsnae
-
egill
-
offari
-
saemi7
-
icekeiko
-
kamasutra
-
muggi69
-
hildurhelgas
-
sveinnelh
-
zeriaph
-
jaherna
-
gisgis
-
jenfo
-
sleggjudomarinn
-
vistarband
-
gun
-
hreinn23
-
svanurg
-
brjann
-
gustichef
-
fridust
-
fridaeyland
-
fridabjarna
-
tara
-
gudruntora
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ace
-
thj41
-
skessa
-
rutlaskutla
-
nimbus
-
baldher
-
skrilllydsson
-
gattin
-
jakobk
-
annaeinars
-
disdis
-
himmalingur
-
gudrunkatrin
-
larahanna
-
gudmunduroli
-
amman
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
martasmarta
-
fhg
-
agustg
-
birgitta
-
tryggvigunnarhansen
-
baldurkr
-
fun
-
salvor
-
kreppuvaktin
-
olinathorv
-
imbalu
-
gelin
-
gumson
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
valdimarjohannesson
-
flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Svei mér ef hann slær ekki 'okkar mönnum' við
Hlédís, 9.4.2009 kl. 23:10
Ég held það bara
Finnur Bárðarson, 10.4.2009 kl. 13:15
Merkilegt hvað hvað þessum dóna tekst alltaf að toppa sjálfan sig í ósmekk og mannfyrirlitningu.
Næst bendir hann sveltandi þjóðum á það hvað þær séu heppnar að þurfa ekki að hafa áhyggjur af holdafarinu.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 10.4.2009 kl. 14:13
Ég held að hann sé búinn að því eins og einhver kóngur í Frakklandi sagði við fólkið sem fékk ekki brauð, "af hverju borðar fólkið ekki kökur"
Finnur Bárðarson, 10.4.2009 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.