Morgunblaðið að breytast
7.4.2009
Í langri grein Óskars Magnússonar í Morgunblaðinu um helgina dylst engum hver ræður þar á bæ:
"Breytingin felst fyrst og fremst í því að nú er í Árvakri eins og öðrum fyrirtækjum alveg ljóst hvar ákvörðunarvaldið liggur ef til þess þarf að koma. Útgefandinn (Óskar Magnússon) hefur síðasta orðið.
Menn kaupa ekki blað í gamni. Óskar og félagar hafa keypt blaðið til að þjóna hagsmunum Sjálfstæðisflokksins og þeim öflum sem honum tengjast. Þetta á eftir að koma betur í ljós og það á eftir að reynast blaðinu dýrkeypt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.