Bjarga leikföngunum
7.4.2009
Lúxusbílar fjárglæframann streyma nú úr landi samkvæmt frétt í DV. Bílarnir eru skráðir á vini og ættingja þannig hefur t.d. Hannes Smárason skráð sína vagna á kærustuna. Á meðan horfum við dáleidd á þessa athafnamenn koma því sem eftir er af eignum almennings í skjól án þess að geta aðhafst nokkuð og saksóknarinn kominn í kaffi og FME á harðahlaupum á eftir blaðamönnum. Þeir hafa nægan tíma.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Manstu hvað Eva Joly sagði? Við getum komið lögum yfir þá sem hafa brotið á okkur - en peningana fáum við ekki aftur.
Baldur Hermannsson, 7.4.2009 kl. 12:54
þá það en ég vil hefnd, grimmilega hefnd.
Finnur Bárðarson, 7.4.2009 kl. 14:56
Hefnd? Hvers vegna hefnd? Ég man eftir manninum sem reiddist út af því að einhver móðgaði hann, hann varð svo hryllilega reiður að heldur en ekkert hrækti hann á skóinn sinn.
Þú getur ekki komið fram neinum hefndum. Hræktu bara á skóinn þinn og horfðu svo á Arsenal taka Villareal í bakaríið í kvöld.
Baldur Hermannsson, 7.4.2009 kl. 15:05
Ekki myndir þú fara að horfa á fótbolta ef einhver rændi þig aleigunni, húsinu, bílnum ?
Finnur Bárðarson, 7.4.2009 kl. 15:14
Varstu að skilja við kellinguna?
Baldur Hermannsson, 7.4.2009 kl. 15:25
jæja gott í bili
Finnur Bárðarson, 7.4.2009 kl. 15:27
Get your point
Baldur Hermannsson, 7.4.2009 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.