Plástur á sárið ?

Ég veit ekki hvort þetta hressir upp á minnimáttarkenndina og þjóðrembuna, þegar erlendir segja si svona: "Ísland er áhugavert land". Hvaða land er ekki áhugavert? Jafnvel Zimbabwe er áhugavert og almenningur örugglega indæll.
mbl.is Ísland indælt áhugavert samfélag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Litlu krakkarnir rissa á blað og koma hlaupandi til fullorðinna og uppskera lófaklapp og smjaður. Ég huxa að Íslendingar eigi eftir að vaxa upp úr þessari viðbjóðslegu vanmetakennd. Þá hættum við spyrja: how do you like Iceland?

Hefur þú hitt Englending sem spurði þig: how do you like England? Ameríkana? Þjóðverja? Færeying? Frakka? Ítala?

Nei þeim er skítsama hvað þér finnst. Það eru bara Íslendingar sem láta svona eins og krakkar. En við eigum eftir að verða fullorðnir.

Baldur Hermannsson, 6.4.2009 kl. 18:42

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Nákvæmlega þú þekkir nú manna best auma punktinn

Finnur Bárðarson, 6.4.2009 kl. 20:23

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Haaaaaaa? Ég þarf nú að leggja heilann í bleyti áður en ég svara þessu

Baldur Hermannsson, 6.4.2009 kl. 21:14

4 Smámynd: Finnur Bárðarson

Veit hvað þú ert að hugsa en meinti ekki þann punkt :)

Finnur Bárðarson, 7.4.2009 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband