Þriggja flokka stjórn ?
4.4.2009
Nokkrar góðar hugmyndir hjá Framsóknarmönnum. Sérstaklega hugnaðist mér þessi ályktun "Eignir auðmanna erlendis haldlagðar". Enginn flokkur hefur, að því er ég best veit, sagt þetta svona afdráttarlaust. Er kominn efniviður í þriggja flokka stjórn eftir kosningar ?
Vaxtalækkun og niðurfærsla skulda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
http://www.borgarahreyfingin.is/stefnan/
Jónína Sólborg Þórisdóttir, 4.4.2009 kl. 17:36
Jónína það er svo margt sem mér hugnast við hreyfinguna og vona innilega að hún komist yfir 5% strikið.
Finnur Bárðarson, 4.4.2009 kl. 17:38
Það vona ég svo sannarlega líka. Það þarf a.m.k. að skapa þrýsting á fjórflokkamaskínuna, þó ekki væri nema í formi eins eða tveggja þingmanna frá XO.
Jónína Sólborg Þórisdóttir, 4.4.2009 kl. 17:53
Ég vill hinsvegar fá þjóðstjórn. Vandamálið er flókið og því þarf að taka erfiðar og áhættu samar ákvarðanir. Þjóðstjórn getur skoðað fleiri sjónarmið þótt lengur verði að koma hlutunum í gegn en þó tel ég líklegra að slík stjórn gæti aftur unnið traust þjóðarinar.
Mér líst vel á hugmyndir Framsóknarmanna en finnst aðrar hugmyndir vera óraunhæfar. Flestar þeirra byggjast á því að fasteigna verð muni hækka en ég tel að 2007 verðið muni verða sögulegt hámark í nokkra áratugi. Því tel ég miklu betra að afskrifa stran frekar en að bíða eftir að allt hrynji með mun meiri afföllum.
Offari, 4.4.2009 kl. 17:57
Ef við hefðum bara þann þroska Offari að velja þjóðstjórn
Finnur Bárðarson, 4.4.2009 kl. 18:00
Ég hef trú á að þjóðin þroskist í þessu óstandi. Okkar gildismat er allt annað í dag við munun flótlega átta okkur á því að við getum ekki endalaust lifað í fortíðini og getum vel staðið saman um að byggja nýjan grunn undir betri framtíð.
Offari, 4.4.2009 kl. 18:18
... nei ég held það verði að hvíla Framsókn ásamt Sjöllunum í dágóðan tíma ... treysti SF og VG best til að vinna okkur út úr vandanum...
Brattur, 4.4.2009 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.