Við erum hryðjuverkamenn

Nú er sjálfstæðisflokkurinn að ganga af göflunum yfir því að forsætisráðherra skuli ekki vera á fundi Nato til að mótmæla því að okkur sé skipað á bekk með hryðjuverkamönnum. Mótmæla hverju? Við erum jú hryðjuverkamenn.
mbl.is Harðar deilur á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndar er fjármálanefnd breska þingsins að gefa okkur málsbætur og segja að vinur okkar Darling hafi rangtúlkað dýralæknirinn. En rétt, við erum enn skráðir hryðjuverkamenn, reyndar þó aðeins Landsbankinn.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 4.4.2009 kl. 09:34

2 Smámynd: Offari

Við erum ekki Lansbanki.

Offari, 4.4.2009 kl. 09:59

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

Jæja drengir, tók svona til orða. Held hins vegar að breskur almenningur geri ekki greinarmun þar á.

Finnur Bárðarson, 4.4.2009 kl. 10:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband