Gamalt og gott
30.3.2009
Ég ætla nú bara rétt að vona það að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn setji nú ekki krumlurnar í bankana eina ferðina enn. Hins vegar eru þessar tillögur Kaarlo Jännäri löngu tímabærar. Ég efast ekki um að ýmsir verði til finna þessu allt til foráttu og kemur að sjálfsögðu upp í hugann fremstur meðal jafningja í andófi, Birgir Ármannsson.
Íslenskt bankakerfi verður ólíkt því gamla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:08 | Facebook
Athugasemdir
Icelandair ríkisstyrktir, kolkrabbinn rekur Eimskipi, SÍS kemst á laggirnar, kaupfélög í hverju krummaskuði o.s.frv. Afturhvarf til fortíðar, en hversu langt aftur?
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 16:06
He, he jæja þú finnur alltaf andskotans auma blettinn.
Finnur Bárðarson, 30.3.2009 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.