Fjársvikamaður kominn í vatnsútflutning ?

Hollendingurinn Otto Spork, sem búsettur er á Íslandi en sakaður um stórfelld fjársvik í Kanada þar sem hann hefur einnig búið, er í samstarfi við Snæfellsbæ um vatnsútflutning frá Rifi segir á fréttavef Eyjunnar. Þessi Íslandsvinur kemur víðar við. Í Vestmannaeyjum er verið að reisa hús til útflutnings á jöklavatni Sporks á vegum Iceland Glacier. Vatnsfyrirtækið Iceland Glacier Products er skráð á Íslandi en tengt félaganeti í Lúxemborg og Cayman-eyjum. Það er margt á huldu um þennan Otto en hann hefur meðal annars hitt forseta Íslands og látið taka mynd af sér við það tækifæri. 

spork.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allt í boði Sjálfstæðisflokksins !

Bobbi (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 12:37

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Gamla góða útrásin, hún klikkaði ekki, eða hvað ?

Finnur Bárðarson, 30.3.2009 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband