Framsókn hrynur
26.3.2009
Meðan flokkurinn slítur ekki tengslin við menn á borð við Finn Ingólfsson og Ólaf Ólafsson í eitt skipti fyrir öll, verður þetta niðurstaðan eða jafnvel enn verri. Rekið þá úr flokknum með skömm og sjá: Það mun birta yfir flokknum á ný.
Fylgi Framsóknarflokks minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Finnur, held ég sé sammála þér
Jón Snæbjörnsson, 26.3.2009 kl. 14:15
Ég held að þetta sé meinsemdin sem liggur eins og farg á Framsókn. En Finnur á víst flokkinn svo það er líti von.
Finnur Bárðarson, 26.3.2009 kl. 14:18
Nú er útlitið svart. Eini flokkurinn sem komið hefur með raunhæfar úrbótatilögur er sá flokkur sem enginn vill kjósa. Það eru reyndar mannréttindabrot að reka glæpamenn úr flokkum en að dæma flokk spilltann vegna gjörða örfára manna finnst mér eins og að dæma heil þjóð þjófa vegna þess að einhverjir þar stela.
Offari, 26.3.2009 kl. 15:48
verð að taka undir með Offara. þegar menn dæma heilan hóp útaf gjörðum nokkura manna, þá eru þeir í raun að tak aundir með svo dæmi séu tekinn: málflutning breta um að Ísland sé hryðjuverka ríki og allir íslendingar hryðjuverkamenn vegna gjörða nokkura einstaklinga.
Fannar frá Rifi, 26.3.2009 kl. 16:20
Ég var ekki að dæma flokkinn nema síður væri. Sagði bara að þetta væri íþyngjandi fyrir forystu sem mér líst ljómandi á. Bara ráð sem ég vildi gefa.
Finnur Bárðarson, 26.3.2009 kl. 16:51
Það er skrítið hvað Framsóknarflokkurinn þarf altaf að svara fyrir gjörðir skráðra félaga fremur en aðrir flokkar...Framsóknarfólk starfar að heilum hug fyrir fólkið í landinu sama hvort nokkrir auðmen séu í flokknum eða ekki...látið ekki vilandi umræðu í þjóðfélaginu plata ykkur!! Framsókn er það afl sem hefur talað í lausnum núna og það er það sem þarf.. það er ekkert að koma frá hinum flokkunum
Garðar Freyr (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 18:05
"Nokkrir auðmenn" ??
Finnur Bárðarson, 26.3.2009 kl. 18:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.