En hvað með bankastjóra
26.3.2009
Þetta fer varla að verða fréttnæmt lengur. Nú vil ég hins vegar fara að sjá daglega frétt, og að sjálfsögðu með mynd, þar sem sagt er: " Enn einn bankastjórinn fundinn og upprættur".
Enn ein ræktunin upprætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Það er engin hætta á að bankastjórar verði teknir næstu aldirnar af því að fyrst þarf að taka alla sem pissa á almannafæri, alla sem stoppa ekki við stöðvunarskyldu, alla sem eru á bíl með ónýtri peru, alla sem ekki hafa þvegið bílinn sinn fyrir skoðun, alla sem hugsanlega hafa eitthvað á samviskunni svo vissara er að taka þá, og löggan mun endalaust finna fáránlega saklausa hluti til að skipta sér af svo þeir þurfi ekki að fást við alvöruglæpamenn...
corvus corax, 26.3.2009 kl. 16:05
Örugglega rétt, en eins og dæmið um gaurinn sem stal salamibréfinu
Finnur Bárðarson, 26.3.2009 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.