Já hvar á að spara ?
24.3.2009
Ég verð að taka undir með Ragnheiði. Það sem Ögmundur hefur gert hingað til, er að afturkalla allar sparnaðartillögur forvera síns. Þær voru að sjálfsögðu umdeildar en það voru tillögur eigi að síður. Allar hugmyndir um sameiningu stofnana á landsbyggðinni voru afturkallaðar. Þar má ekki hrófla við neinu. Ég þykist vita að það verði Landspítalinn sem mun bera allan niðurskurðinn eins og venjulega.
Sakaði Ögmund um kjarkleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
er maðurinn ekki bara gunga
Jón Snæbjörnsson, 24.3.2009 kl. 16:14
Þetta var erfiðara en hann hélt
Finnur Bárðarson, 24.3.2009 kl. 16:15
Hann þorir ekki að styggja neinn. Svoleiðis maður á ekki að gegna þessari stöðu.
Emil Örn Kristjánsson, 24.3.2009 kl. 16:57
Það er einmitt málið Emil
Finnur Bárðarson, 24.3.2009 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.