Ættlaus maður í framboð
22.3.2009
Já hann hefur aldeilis kjark að storka flokknum á þennan hátt. Ættlaus alþýðumaður gegn manni úr sjálfri Engeyjarættinni. Öllum hlýtur að vera brugðið.
Kristján Þór í formannskjör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ættlaus er hann ekki, enda frændi og stórvinur Samherjabræðralagsins. Þeir hafa nú gegnum tíðina haft sín völd innan Sjálfstæðisflokksins enda þar mikilla hagsmuna að gæta að verja kvótann sinn. Kristján er þeirra leppur til áframhaldandi valda í sjávarútvegi. Þeir borga örugglega fyrir sitt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.3.2009 kl. 17:20
Úps þar fór ég með það. Takk fyrir ábendinguna Ásthildur
Finnur Bárðarson, 22.3.2009 kl. 17:21
Jamm nákvæmlega, sumt er bara eins og eitthvað náttúrulögmál
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.3.2009 kl. 17:33
Á vígatímum fer enginn í stríð án bakhjarls, nema kannski Ástþór og Loftur :) Þeir tveir eiga heiður skilinn fyrir hugrekki og einurð.
Hlédís, 22.3.2009 kl. 18:08
Já þeir mega eiga það
Finnur Bárðarson, 22.3.2009 kl. 18:11
Myndi flokka framgöngu Ástþórs frekar undir heimsku en hugrekki, þið fyrirgefið.
hilmar jónsson, 22.3.2009 kl. 19:38
Þér er fyrirgefið Hilmar :)
Finnur Bárðarson, 22.3.2009 kl. 19:41
Hilmar! Orðið fífldjarfur er ekki til að ástæðulausu!
Hlédís, 22.3.2009 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.