Pétur kemur oft á óvart
17.3.2009
Þegar Birgir Ármannsson var búinn hamast gegn frumvarpi um endurskoðun stjórnarskrárinnar sté Pétur Blöndal í pontu og benti á einfalda leið. 30 manns vinna sleitulaust og gera ekkert annað á meðan, í 6 mánuði og ljúka málinu fyrir "smápening". Bætti því síðan við, að stjórnarskráin eins og hún liti út í dag, væri nánast eldsmatur. Pétur á marga góða spretti og vert að leggja við hlustir. Hann er jú stærðfræðingur.
Tekist á um stjórnlagaþing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heyr!
Birnuson, 18.3.2009 kl. 15:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.