Strákarnir mættir aftur

Kíkti á Silfur Egils og nú eftir fjarveru voru það stjórnmálamenn sem voru mættir. Ég verð að segja að Sigmundur kom sá og sigraði, afslappaður og talaði af skynsemi. Í næsta sæti var Guðfríður Lilja og í neðsta sæti var Árni Páll, eins og venjulega, froðufellandi og strax byrjaður að berja á báða bóga baðandi út höndum. Allt eins og venjulega þegar strákarnir á þingi hittast. Hápunkturinn var auðvitað samtalið við Evu Joly.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband