AGS ofsækir framsókn

Sigmundur er að detta í hefðbundna stjórnmálagírinn þegar hann sakar ríkisstjórnina um að hafa "pantað" umsögn AGS til þess eins að bregða fæti fyrir Framsókn. Ég held AGS hafi bara ekki nokkurn áhuga á Framsóknarflokknum eða öðrum flokkum yfirleitt. Hins vegar treysti ég mati þeirra á hugmyndinni um 20% flatan niðurskurð, sé arfavitlaus þó Flanagna hafi ekki orðað þannig, en örugglega hugsað.
mbl.is Þjónkun IMF við stjórnvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Veit ekki með aðra, en mig fyllir það vissri öryggiskennd að núverandi ríkisstjórn Íslands skuli vera með AGS svona gjörsamlega í vasanum. 

Hildur Helga Sigurðardóttir, 15.3.2009 kl. 03:43

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Við eru öflugri en við höldum.

Finnur Bárðarson, 15.3.2009 kl. 10:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband