Gamall draugur vaknar
12.3.2009
Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins er að vara Þórólf Matthíasson prófessor við því að tjá sig um "óþægileg mál". Þetta sagði Helgi: ....að hann voni að hér eftir hugsi Þórólfur og aðrir sérfræðingar sig vel um áður en þeir tjá sig um viðkvæm mál við fjölmiðla. Helgi þessi skal ekki dirfast að vera að hóta einum eða neinum neitt. Það eru breyttir tímar og svona lummur eins og hann eru draugar úr forneskju, sem enginn óttast eða tekur mark á.
Andrúmsloft þöggunar" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nákvæmlega.
Georg P Sveinbjörnsson, 12.3.2009 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.