Góð landkynning í bígerð
12.3.2009
í DV er greint frá því að Breska kvikmyndafyrirtækið Dragonfly Productions undirbúi nú tökur á heimildamynd um efnahagshrunið á Íslandi. Þeir munu hefjast handa strax á mánudag. Myndin verður sýnd um allan heim. Samkvæmt upplýsingum frá kvikmyndafyrirtækinu kemur heimildarmyndin meðal annars til með að finna íslenska sökudólga hrunsins. Hróður landsins er hvort sem er enginn, og getur ekki versnað, svo ég hlakka til að sjá þessa mynd. Hins vegar held ég að Björgólfsfeðgum, Hreiðari, Sigurði, Ólafi, Bakkabræðrum og öllum hinum sé ekki skemmt. Sjá nánar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já virkilega góð landkynning
hilmar jónsson, 12.3.2009 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.