Vill að FME rannsaki Morgunblaðið
8.3.2009
Stundum trúir maður ekki sínum eigin augum. Hvernig dirfist maðurinn að opna munninn yfirleitt?
Sigurður Einarsson fyrrverandi stjórnarformaðurað segir að sér þyki hryggilegt að skýrsla Kaupþings til Fjármálaeftirlitsins hafi lekið út til fjölmiðla. Sigurður segist vonast til þess að Fjármálaeftirlitið rannsaki birtingu Morgunblaðsins á þessum trúnaðarupplýsingum því birtingin sé brot á lögum um fjármálafyrirtæki. Án verndar fyrir svona meðferð trúnaðarrupplýsinga mun engin bankastarfsemi þrífast í landinu, segir Sigurður í yfirlýsingunni. Úr frétt á DV:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:51 | Facebook
Athugasemdir
Karlinn kann sig ekki, siðlaus með öllu eins og samglæpamenn hans
DoctorE (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.