Bensín dýrmætara en heilsan
4.3.2009
Það er dapurlegt ef fólk þorir ekki í endurhæfingu vegna ótta við atvinnumissi. Hins vegar furðar mig að fólk skuli setja fyrir sig verð á bensíni, og mæta ekki af þeim sökum. Hversu mikið meta þessir einstaklingar líkamlega og heilsu sína eiginlega ?
![]() |
Afþakka endurhæfingu eftir langa bið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
jennystefania
-
skagstrendingur
-
snjolfur
-
svarthamar
-
jonsnae
-
egill
-
offari
-
saemi7
-
icekeiko
-
kamasutra
-
muggi69
-
hildurhelgas
-
sveinnelh
-
zeriaph
-
jaherna
-
gisgis
-
jenfo
-
sleggjudomarinn
-
vistarband
-
gun
-
hreinn23
-
svanurg
-
brjann
-
gustichef
-
fridust
-
fridaeyland
-
fridabjarna
-
tara
-
gudruntora
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ace
-
thj41
-
skessa
-
rutlaskutla
-
nimbus
-
baldher
-
skrilllydsson
-
gattin
-
jakobk
-
annaeinars
-
disdis
-
himmalingur
-
gudrunkatrin
-
larahanna
-
gudmunduroli
-
amman
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
martasmarta
-
fhg
-
agustg
-
birgitta
-
tryggvigunnarhansen
-
baldurkr
-
fun
-
salvor
-
kreppuvaktin
-
olinathorv
-
imbalu
-
gelin
-
gumson
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
valdimarjohannesson
-
flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég keyri bara um á matarolíu. Þannig að bensínverðið hefur engin áhrif á mína heilsu.
Offari, 4.3.2009 kl. 17:47
Hm, olían í þig eða bílinn ?
Finnur Bárðarson, 4.3.2009 kl. 18:37
Bensínið er verðmætara en heilsan enda er hún aukaatriði.
Hannes, 4.3.2009 kl. 18:48
Olían á bílinn.
Offari, 4.3.2009 kl. 19:05
COOL!! Offari
Finnur Bárðarson, 4.3.2009 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.