Bílasukk í boði lífeyrisþega
3.3.2009
Þorgeir Eyjólfsson, forstjóri Lífeyrissjóðs verslunarmanna hefur þegið þrjátíu milljónir á ári í laun fyrir störf sín segir DV. Hann er einnig með tíu milljón króna Cadillac Escalade til afnota í boði sjóðsins. Eldsneytiskostnað borgar sjóðurinn einnig. Þorgeir býr rúman kílómeter frá vinnustað sínum. Treystir hann sér ekki til að ganga þenna spöl ? Að sjálfsögðu ekki, maðurinn er allt of feitur. Annars þarf að fara skoða þessi fáránlegu bílamál almennt. Hjá Glitni hafa 23 starfsmenn ríkisbankans Glitnis afnot af bílum í boði eigenda bankans, okkar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ha - stenst þetta
Jón Snæbjörnsson, 3.3.2009 kl. 16:40
Pottþétt
Finnur Bárðarson, 3.3.2009 kl. 16:55
Heill og sæll; Finnur, sem aðrir, hér á síðu hans !
Heyr; !!!, fyrir hverju orða þinna, Finnur.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.