Sigmundur að skipta um gír

Það ljóst að Sigmundi hugnast ekki lengur stuðningur við núverandi stjórn. Nú þegar SJálfstæðisflokkurinn hefur tilkynnt að ekkert hafi verið að stefnu flokksins og þar með Framsóknarflokksins líka, fyrir hrunið, er eðllegt að þessir tveir flokkar sameinist á ný um áframhaldandi nýfrjálshyggjustefnu að kosningum loknum. Það hefur jú reynst þjóðinni afskaplega vel. Það væri bara fútt í því að taka fram sleifar eða jafnvel sleggjur á ný.
mbl.is Vill rjúfa þing 12. mars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband