Dýrasta gulrót í heimi ?
2.3.2009
Tiilaga Framsóknarmanna mun kosta skattgreiðendur 1.200 miljarða. Allir eiga að sitja við sama borð samkvæmt tillögunni, og að sjálfsögðu illa staddir stórskuldarar eins og t.d. Jón Ágeir, Björgólfur Guðmundsson og Hannes Smárason. Þetta er feiknarlega girnileg gulrót, nýupptekin, sem Framsókn veifar framan í kjósendur, svon rétt fyrir kosningar. Ég er hins vegar hræddur um, að þjóðinni muni svelgjast illilega á þegar hún sér kílóverðið á þessu risavaxna grænmeti, sem Framsóknarflokkurinn er að bjóða henni upp á.
20% niðurfærsla 1.200 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.