Hvað er verið að fela ?
28.2.2009
Sérstakur saksóknari er fyrir löngu búinn að bretta upp ermarnar og vill fara að vaða í mál. Hillurnar standa hins vegar enn galtómar. Eftirlitsstofnanir láta honum ekki té neinar upplýsingar. Það læðist að manni sá grunur að þar sé eitthvað á ferðinni sem ekki þolir dagsins ljós. Það þarf kanski að auka valdheimildir Ólafs Þ. Haukssonar og gera honum kleyft að vaða inn í þessar stofnanir og taka þau gögn sem hann þarf á að halda.
Tregða við upplýsingagjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það eru leyndarmál í öllum skúffum og skápum þarna !!
TARA, 28.2.2009 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.