Leti er holl fyrir sálina
25.2.2009
Loksins fáum við letingjarnir uppreisn æru. "Langir vinnudagar geta haft neikvæð áhrif á geðheilsu fólks og mögulega leitt til elliglapa." Þetta er nú vísindalega sannað. Ég finn t.d. ekki fyrir neinum glöpum..... eða er ég kanski ekki dómbær á það sjálfur ?
Langir vinnudagar geta haft slæm áhrif á andlegt heilsufar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þetta eru engar nýjar fréttir fyrir íslendinga, enda er þeirra andlega geta eftir því.
Tökum t.d. fyrri ríkisstjórn og þá sem situr núna.
Hvað hafa þær verið að gera?
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 19:37
Þeir "vinna" langan vinnudag að eigin sögn svo þetta gæti skýrt málið.
Finnur Bárðarson, 25.2.2009 kl. 19:55
Ég eyddi nú fimm árum samfleytt í Háskóla lærandi 50 tíma á viku hið allra minnsta og var svo með 20 tíma af fyrirlestrum og dæmatímum þar ofan á. Í kringum prófatarnir var yfir 100 tímum eytt í lærdóm á viku og ekki hafa þekkst nein upplestrarfrí í verkfræðinni, þannig að það bættist nú bara ofan á fyrirlestrana.
Nú er ég að vinna sem verkfræðingur og vinn að meðaltali 80 tíma á viku.
Ég tel minni mitt vera alveg frábært enn þann dag í dag. Að vísu er ég ekki nema 29 ára gamall, en ég sé veit vel að ca. 10 ár á fullu stími hafa engin slæm áhrif haft á mitt minni.
Annars þoli ég fátt jafnilla og letingja. >_<
Þór (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 23:55
Þar fór í verra Þór ég er nefnilega letingi af Guðs náð. En þú ert velkominn aftur í heimsókn ef þú vilt. Ég örmagnaðist við að lesa um vinnutíma þinn :)
Finnur Bárðarson, 26.2.2009 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.