Síðasti Framsóknarmaðurinn
25.2.2009
Ef svo fer að Helga Sigrún Harðardóttir taki 1. sætið af Siv Friðleifsdóttur, þá hefur átt sér alger endurnýjun í flokknum. Ekki örlar á slíkri endurnýjun hjá öðrum flokkum. Hrós fyrir það. Svo er það annað mál hvort þetta skili sér kosningum. Uppákoman í viðskiptanefnd síðustu daga veit ekki á ekki gott fyrir flokkinn. Sömuleiðis er gulrótin um 20 % lækkun skulda, sem veifað er fram í þjóðina, ekki vænlegt til að skapa trúverðugleika þótt girnileg sé, við fyrstu sýn.
Helga Sigrún keppir við Siv í SV-kjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:37 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.