Orð í tíma töluð

Atli Gíslason talar umbúðalaust: Þjóðníðingar, landráðamenn, útlegð. Skila ránsfengnum. Þessi orð Atla hugnast mér um fjárglæframennina. Þetta eru orð sem við skiljum. Loksins stígur þingmaður fram og talar tæpitungulaust. Það verður forvitnilegt að sjá hvort aðrir stjórnmálamenn hafi sama þor. Ég á samt ekki von á því að þeir komi úr röðum Sjálfstæðismanna eða Framsóknarmanna. Tengsl þessara flokka við fjárglæframennina eru of sterk.
mbl.is Útrásarvíkingana á válista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef Sjalfstæðisflokkur og Framsoknarflokkur komast i næstu stjorn, getum við gleymt öllu rettlæti. Það yrðu endalokin.

Burt með spillingaröflin!

Kolla (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 14:38

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Sammála

Finnur Bárðarson, 22.2.2009 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband