Nú er komið að landráðamönnum

Raddir fólksins ætla að loksins að fara að beina spjótum sínum að landráðamönnunum, tími til kominn. Vonandi fjölgar á ný á Austurvelli og þar fáum við að sjá spjöld með myndum af þessum einstaklingum þar sem þeir eru eftirlýstir af þjóðinni sem ótíndir glæpamenn. En stjórnmálamennirnir, sem leyfðu þeim að fara um rænandi og ruplandi án þess að aðhafast nokkuð, skulu ekki ímynda sér að þeir séu nú stikkfrí. Grannt verður fylgst verður með þeim þrátt fyrir þessa áherslubreytingu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

virðist sem svo margir séu búnir að gleyma nema þeir sem eru komnir í eymdina margir af völdum þessara fjárglæfra og útrásarmanna - ég væri ekki hissa þó svo að Sjálfstæðisflokkurinn mundir njóta mikils stuðnings i komandi kosningum þvert á allt og alla - þeir neita að hætta þar sem hæstir stóðu á þingi okkar Íslendinga - svo eru það þeir sem sögðu ekki neitt fengu bara útborgað eins og Jón Gunnarsson ofl ofl í sömu röðum - skil þetta bara ekki

Jón Snæbjörnsson, 22.2.2009 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband