Ísland hættir að vera til
19.2.2009
Þetta er dómsdagsspá sem Gylfi Zoëga kemur fram með. Ég er ekki frá því að þetta er einmitt það sem bíður okkar. Ef þetta gengur eftir verður Ísland í raun ekki til. Á meðan snýst öll umræðan um einhver prófkjör, eins og það muni eitthvað hjálpa þeim 20-30 þúsund manns sem missa missa vinnuna í vor eða þeim þúsundum fyrirtækja sem verða gjaldþrota á árinu.
Gylfi Zoëga: Svartar horfur á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jamm, mér finnst prófkjörin ekki skipta öllu á meðan sjallarnir of framsókn fá frí í bili. Og að við gleymum ekki að það er heimur utan Íslands sem við þurfum á að halda.
Villi Asgeirsson, 19.2.2009 kl. 20:43
Einmitt, heimurinn utan Íslands eins og þú segir, trúlega síðasta hálmstráið.
Finnur Bárðarson, 19.2.2009 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.