Steingrímur skaut Einari ref fyrir rass
18.2.2009
Pólitískt var þetta snilldarbragð hjá Steingrími. Þetta hlýtur að hafa komið Einari J. Guðfinnssyni í opna skjöldu. Einar óskaði þess heitt og innilega að Steingrímur myndi afturkalla frumvarpið í þeirri vonað hér færi allt í bál og brand. Hann sá ekki fyrir þennan leik Steingríms. Þetta skiptir svo sem ekki miklu máli. Matarlist útlendinga á hvalkjöti mun vart aukast þrátt fyrir þetta, en það er örugglega pláss í frystigeymslunum.
Ákvörðun um hvalveiðar stendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
... svo er bara að vona að veiðiaðferðin standist lög um dyravernd. Kristjan i hvalnum getur glaðst.
Kolla (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 16:11
Kristjáni er alveg sama um lög og reglur hann vill bara veiða hval hvort sem hann selst eða ekki.
Finnur Bárðarson, 18.2.2009 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.