Framsókn í spillingunni

Og að sjálfsögðu er það Framsóknarflokkurinn, sem þar á í hlut. Spilling liggur bókstaflega í eðli þess flokks. Athugasemd Óskars Bergssonar vegna veislu fyrir framsóknarmenn, sem borgin sá um að greiða fyrir var, að starfsmenn borgarinnar væru í fullum rétti þegar þeir haldi móttökur á kostnað borgarinnar. Það má vera að einhver lagabókstafur banni þetta ekki. En þetta eru jú mínir peningar, sem hann var að nota í þetta pjatt. Þetta er bæði spillt og siðlaust.
mbl.is Vill að Óskar Bergsson segi af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta lið telur sig hafið yfir allar velsæmisreglur samfelagsins. Það vill fa að deila og drottna i friði. Oskar helt 25 (smalarnir ?) framsoknarmönnum veislu a kostnað okkar. Nu eiga borgarbuar að borga fyrir atkvæðasmölun Framsoknarflokksins fra siðustu kosningum.

Burt með allt spillingarlið - hvar i flokki sem það stendur

Kolla (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband