Hver er bastarður
17.2.2009
"Sýna þarf mikla gát og vandvirkni til að fyrirbyggja að úr verði stjórnsýslubastarður, sem geri stjórnina óskilvirka og valdi tortryggni innan sem utan bankans". sögðu bankastjórar.
Ég hélt að frumvarpið væri einmitt gert til að skapa traust og eyða tortryggni. Ef þessir menn hefðu séð sóma sinn í að koma sér úr bankanum hefði varla þurft að gera neinar stórvægilegar breytingar á lögum um seðlabankann. Seðlabankastjóra er fyrirmunað að skilja að hann sjálfur er vandamálið holdi klætt, ekki bankinn sem slíkur. Seta hans veldur óþolandi tortryggni innan lands og utan.
Gagnrýna Seðlabankafrumvarp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.