Stórtíðindi úr seðlabankanum
11.2.2009
Ha, meira að segja ég hef gert mér grein fyrir þessu um nokkurt skeið og er þó gersamlega ómenntaður í öllu er varðar hagfræði og get varla talið upp að tíu. Hvað er verið að tuða um menntunarkröfur til að fá embætti seðlabankastjóra ? Á maður að sækja um, mér líst vel á launin.
![]() |
Mikilvægast að gengið styrkist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
jennystefania
-
skagstrendingur
-
snjolfur
-
svarthamar
-
jonsnae
-
egill
-
offari
-
saemi7
-
icekeiko
-
kamasutra
-
muggi69
-
hildurhelgas
-
sveinnelh
-
zeriaph
-
jaherna
-
gisgis
-
jenfo
-
sleggjudomarinn
-
vistarband
-
gun
-
hreinn23
-
svanurg
-
brjann
-
gustichef
-
fridust
-
fridaeyland
-
fridabjarna
-
tara
-
gudruntora
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ace
-
thj41
-
skessa
-
rutlaskutla
-
nimbus
-
baldher
-
skrilllydsson
-
gattin
-
jakobk
-
annaeinars
-
disdis
-
himmalingur
-
gudrunkatrin
-
larahanna
-
gudmunduroli
-
amman
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
martasmarta
-
fhg
-
agustg
-
birgitta
-
tryggvigunnarhansen
-
baldurkr
-
fun
-
salvor
-
kreppuvaktin
-
olinathorv
-
imbalu
-
gelin
-
gumson
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
valdimarjohannesson
-
flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Takk fyrir mjög greinagóða athugasemd Einar. A.m.k. ég er mun fróðari eftir lesturinn.
Kveðja
Finnur
Finnur Bárðarson, 11.2.2009 kl. 16:59
Var að rétt í þessu að heyra að sænski seðlabankinn var lækka vextina úr 2% niður í 1%
Finnur Bárðarson, 11.2.2009 kl. 17:17
Alveg hættur við eftir að hafa lesið pistilinn þinn. Þar fór það :)
Finnur Bárðarson, 11.2.2009 kl. 17:24
Var ekki "eðlilegt" einhverntíma dollar aðeins undir 100 kr. og evra um 100kr.?? Í dag er dollarinn 112 og evran skoppar á milli 145 og 150. Það er ennþá langt í land!
Guðmundur Ásgeirsson, 11.2.2009 kl. 17:25
Já ég man þegar dollarinn var í kringum 60 krónur, en þá hefðu nú átt að kvikna aðvörunarljós.
Finnur Bárðarson, 11.2.2009 kl. 17:40
Sannarlega verður að vara sig á að krónan hoppi upp i falskt hágengi sem, með öðru varð okkur að falli.
Hlédís, 12.2.2009 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.