Dularfulla bréfið
10.2.2009
Stormur í vatnsglasi er alltaf skemmtilegur sérstaklega þegar hvorki er stormur eða vatnsglas til staðar. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Birgir Ármannsson, reyndi af öllum mætti að spinna upp eitthvað drama um þetta "dularfulla bréf" á þinginu í dag. Er ekki alltaf verið að senda einhver bréf?
Ekki stórmál, segir Jóhanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
IMF var bara að senda Jóhönnu bréf um það hvað hún meigi gera og hvað ekki. Enda sást það í síðasta mánuði þegar Seðlabankinn vildi enn og aftur lækka stýrivexti sagði IMF nei og allir ESBsinnarnir á Íslandi t.d. Ingibjörg Sólrún, studdu við bakið á IMF um að hlada stýrivöxtunum háum.
Fannar frá Rifi, 10.2.2009 kl. 16:00
Já Fannar, láninu fylgja víst skilmálar og örugglega margir vondir en það verður forvitnilegt að sjá hvaða "tæknilegu atriði" þetta voru ef einhver.
Finnur Bárðarson, 10.2.2009 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.