Æra hvers?

Einn af seðlabankastjórunum, Eiríkur Guðnason, ætlar að sitja sem fastast þrátt fyrir vinsamleg tilmæli um að víkja til hliðar. Hann kvartar sáran um að "vegið hafi verið að æru sinni og starfsheiðri". Er það ekki einmitt þessi maður sem er að ræna æru íslensku þjóðarinnar og trúverðugleika með þrásetu sinni í bankanum.

Mér stendur fullkomlega á sama um einhverja ímyndaða aðför að æru þessa ofurlaunaða embættismanns. Hún er hégómi einn miðað við æru þjóðarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband